- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Fulltrúar Grundapol, vinafélags Grundarfjarðar, frá Paimpol í Frakklandi eru í heimsókn. Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20.00 ætlum við að vera í Sögumiðstöðinni og gera þeim glaða kvöldstund og efla tengsl vinabæjanna.
Allir velkomnir.