Brynjar Kristmundsson Íþróttamaður Grundarfjarðar 2006 keppti fyrir hönd Íslands með landsliði karla U16 nú um síðastliðna helgi. Var leikurinn einn af fjórum æfingaleikjum sem voru spilaðir, en spilaðir voru 2 karla leiki og  2 kvenna leikir við úrvalslið frá Noregi.

Skemmst er frá því að segja að leikurinn sem Brynjar spilaði endaði með sigri Íslands 3-1.