Blaklið kvenna Grundarfirði urðu Íslandsmeistarar í þriðju deild á laugardaginn.

 

Við óskum þeim kærlega til hamingju með þennan glæsilega árangur.

 

Nánari upplýsingar má finna á nýrri vefsíðu UMFG.