Grundarfjarðarhöfn auglýsir lausa stöðu hafnarstarfsmanns/vigtarmanns

 

Starfið felst að mestu í vigtun sjávarfangs, móttöku og þjónustu skipa og öðru sem til fellur við rekstur hafnarinnar.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Hafsteinn Garðarsson

Hafnarstjóri

S: 863 1033