Á fundi hafnarstjórnar 30. desember var samþykkt að ráða Hafstein Garðarsson sem hafnarstjóra Grundarfjarðarhafnar frá 1. janúar 2011.

Hafsteinn hefur starfað sem hafnarvörður við höfnina frá október 2000 og séð um daglegan rekstur hennar.