Í Grundarfirði er ekki óalgeng sjón að sjá háhyrninga á sundi við höfnina. Hér eru myndir sem teknar voru af þessum glæsilegu skepnum við Grundarfjarðarhöfn í gær.