Handverkshópurinn vill minna á að það verður mæting í kvöld klukkan 20:00 í herberginu við hliðina á bókasafninu.