Handverkshópurinn mun hittast í húsi bókasafnsins að Borgarbraut 16 á morgun fimmtudag 22. október klukkan 20.00. Allir velkomnir.