Handverkshópurinn ætlar að hittast ásamt kvennfélagskonum á prjónakvöldi í safnaðarheimilinu klukkan 20.00  í kvöld. Og svo verða handverkshópa fundir annan hvern fimmtudag klukkan 20.00 að  Borgarbraut 16 í gamla fjarnámssalnum.

Allir velkomir.