Froðufjörið með Slökkviliði Grundarfjarðar slær alltaf í gegn
Froðufjörið með Slökkviliði Grundarfjarðar slær alltaf í gegn

Hátíðardagskrá fyrir 17. júní 2018 er aðgengileg hér. Hátíðin hefst á Grundar- og Kvernárhlaupi kl 10:30. Skrúðganga fer frá víkingasvæðinu kl 13:45 og hátíðardagskráin byrjar kl 14:00 á svæðinu milli íþróttavallar og íþróttahúss. Dagskráin endar á sundlaugarpartýi í Sundlaug Grundarfjarðar og er ókeypis aðgangur í laugina á meðan.  

Hátíðardagskrá