Síðasti opnunardagur sundlaugar að sinni verður sunnudaginn 18. ágúst nk. Morgunsund hefst fimmtudaginn 22. ágúst, kl. 07:00-08:00.