Hinn árlegi haustmarkaður kvenfélagsins Gleym mér ei verður haldinn laugardaginn 3. október næstkomandi kl 13-17 í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði. Meðal þess sem selt verður á markaðinum eru sultur, brauð, handunnar vörur og margt fleira, auk köku- og kaffisölu.