Í ár ætlum við að setja saman fjölbreytta og skemmtilega dagskrá menningarhátíðarinnar Rökkurdaga með því að safna saman hugmyndum frá bæjarbúum og öðrum áhugasömum.
Settu endilega hugmynd þína eða ábendingu í athugasemd hér fyrir neðan, eða sendu okkur á netfangið
grundarfjordur@grundarfjordur.is

Nú er komið að því að láta ljós sitt skína!

 

Menningarnefnd Grundarfjarðarbæjar