UMFÍ hefur tekið þátt í Hreyfivikunni frá árinu 2012 en hún er liður í evrópskri lýðheilsuherferð sem heitir Now We Move. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. 

Grundarfjarðarbær hefur sett saman dagskrá fyrir Hreyfivikuna 2018 og verður hún borin út í öll hús bæjarins næstu tvo dagana.

Tökum þátt og hreyfum okkur!