Allir leikir HM mótsins verða sýndir í samkomuhúsinu á stórum skjá og eru allir velkomnir. Húsið opnar hálftíma fyrir leik.  Hægt er að kaupa sér hressingu á staðnum.