Föstudaginn 25. apríl er árlegur umhverfisdagur. Í tilefni dagsins verður hreinsunarvika í Grundarfirði frá föstudeginum 25. apríl til laugardagsins 3. maí.

 

Hér má sjá auglýsingu með nánari upplýsingum ásamt því hvaða aðilar verða með viðburði í tilefni dagsins