Laugardaginn 11. mars verður haldin hugmyndasmiðja um sameiginlega Gestastofu Snæfellsness. Hugmyndasmiðjan verður haldin á Breiðabliki kl 10:30-13:30 og eru allir velkomnir sem vilja láta sig málið varða.

Smelltu hér fyrir auglýsinguna í stærri útgáfu.