Dýralæknir verður í áhaldahúsinu fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi frá kl.13-17. Öllum hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína.