Hundur hefur verið í óskilum í áhaldahúsinu frá því á laugardaginn. Eigandi hundsins vinsamlegast vitji hans sem fyrst svo ekki þurfi að koma til frekari aðgerða.