Húsbílaklúbburinn er á ferð um Snæfellsnesið og rann fylkingin inn í Grundarfjörð um kl. 4  í dag. Bílarnir eru um 50 talsins og ætlar hópurinn að halda til á tjaldstæðinu við íþróttahúsið í nótt. 

Húsbílarnir þegar þeir komu í bæinn

Búið að leggja bílunum á tjaldstæðinu