HVE Grundarfirði kynnir breyttan opnunartíma

Vegna styttingar vinnuvikunnar höfum við breytt opnunartíma heilsugæslustöðvarinnar. Þetta á í raun ekki að skerða þjónustu þar sem opið er nú í hádeginu en hingað til hefur verið lokað á milli 12:00 og 13:00.

Opnunartímar HVE Grundarfirði eru eftirfarandi :

 Mánudagar 8:00 – 16:00

Þriðjudagar – föstudagar 8:00 – 15:00

 

Ef þörf er á læknisþjónustu utan opnunartíma þá vinsamlegast hafið samband við 1700 eða í neyðartilfellum í síma  1-1-2.

 

Kveðja,

Starfsfólk HVE - Grundarfirði