Nú er undirbúningur hverfa fyrir bæjarhátíðina "Á góðri stund" komin af stað og því ekki úr vegi að birta mynd sem sýnir skiptingu hverfanna. Skiptinguna má sjá hér

 

Ef hverfin vilja nota vef bæjarins til að koma á framfæri tilkynningum þá er hægt að senda þær á grundarfjordur@grundarfjordur.is

 

Tilkynningar birtast í vinstri dálk á forsíðu vefsins.