Íbúafundur verður haldinn í Samkomuhúsi Grundarfjarðar mánudaginn 20. febrúar nk., kl. 20:00.

 

Á fundinum verður farið yfir fjármál sveitarfélagins, viðhalds- og fjárfestingaráætlun ársins, aðrar framkvæmdir í sveitarfélaginu og atvinnumál. Einnig verður farið yfir sorpflokkun og endurvinnslu.

 

Tökum virkan þátt í mótun samfélagsins!

 

Grundarfjarðarbær