- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar stóð fyrir opnum íbúafundi í samkomuhúsinu í gærkvöldi. Farið var yfir fjárhagsáætlun 2009 og aðgerðaáætlun tengda henni. Einnig var farið yfir ýmis önnur mál og fyrirspurnum svarað. Rúmlega 40 manns mættu á fundinn.