Á íbúafundi sl. þriðjudag var farið yfir fjárhagsmál sveitarfélagsins og úttekt sem gerð hefur verið á rekstrinum.

Haraldur L. Haraldsson hagfræðingur sem vann skýrslu um fjármál sveitarfélagsins kynnti niðurstöður og samanburð við önnur sveitarfélög.

Um 40 manns sóttu fundinn. Glærur Haraldar frá fundinum eru hér meðfylgjandi.

Glærur frá fundinum.