Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúakönnun á Vesturlandi, líkt og þeir hafa gert á þriggja ára fresti frá árinu 2004. Í þessari könnun hafa íbúar verið spurðir um ýmis álitamál sem tengjast þjónustu og aðstæðum þar sem þeir búa. Niðurstöður og upplýsingar könnunarinnar hafa reynst mikilvægar varðandi hvað betur mætti fara varðandi þjónustu við íbúa.

Íbúar eru hvattir til að taka þátt í könnuninni.