Íbúar við Hlíðarveg eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem kunna að fylgja stífluðu holræsi í götunni. Skolphreinsunarbíll kemur í fyrramálið til að losa stífluna.

Skipulags- og byggingarfulltrúi