Eins og flestum er kunnugt verður efnt til íbúaþings Grundfirðinga þann 5. mars n.k. í hinu nýja húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Dagskráin hefur litið dagsins ljós og má nálgast hana hér. Ýmis atriði er varða framtíð Grundarfjarðar verða rædd á þinginu, s.s skipulagsmál og fjölskyldustefna. Hér má sjá nánari útlistun á umfjöllunarefnum þingsins.