Laugardaginn 23. nóvember verður haldið íbúaþing í Grundarfirði.  Þingið verður haldið í húsi FSN. Húsið opnar kl. 10.30, þá verður hægt að gæða sér á morgunverði. Þingið hefst svo kl. 11.00. Dagskrárlok eru kl. 15.00. Barnapössun verður í boði á leikskólanum. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.