Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18 er laus til umsóknar. Um er að ræða leiguíbúð með búseturétti og 20% hlutareign. Íbúðin er þriggja herbergja, 69,2 ferm.

Sjá nánar reglur vegna úthlutunar íbúða fyrir eldri borgara. Sótt er um með því að fylla út umsóknarform hér fyrir neðan.

Umsóknarfrestur er til 12. júlí 2017.