Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18

Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18 er laus til umsóknar. Um er að ræða leiguíbúð með búseturétti og 20% hlutareign. Íbúðin er tveggja herbergja, 57,5 ferm. Áætluð úthlutun íbúðar er í mars mánuði.

 

Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2024.

Reglur vegna úthlutunar íbúða fyrir eldri borgara

Umsóknareyðublað