Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 30

Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 30 er laus til umsóknar. Um er að ræða leiguíbúð með búseturétti og hlutareign. Íbúðin er þriggja herbergja, 80,3 ferm. auk 23,3 ferm. bílskúrs, alls 103,6 ferm. Áætluð úthlutun íbúðar er fljótlega.

 

Umsóknarfrestur er til 8. apríl 2021.

 

Reglur vegna úthlutunar íbúða fyrir eldri borgara

 

Umsóknareyðublað 

Matsviðmið