Nú er gróður farin vel af stað og þar með talið illgresið sem vex á ólíklegustu stöðum. Þar sem vinnuskólinn kemst ekki yfir að hreinsa illgresi í öllum götum bæjarins þá eru það  vinsamleg tilmæli til bæjarbúa að þeir hreinsi illgresi milli gangstéttar og lóðar hjá sér  því þannig vinna margar hendur létt verk. Hjálpumst að við að halda bænum okkar hreinum og fínum.

 

Með kveðju

Vinnuskólinn