Innkaupareglur Grundarfjarðarbæjar voru samþykktar á bæjarstjórnarfundi þann 10. janúar 2007. Þeim er ætlað að stuðla að vönduðum og hagkvæmum innkaupum Grundarfjarðarbæjar og tryggja gæði, þjónustu og verka sem bærinn kaupir.  Ennfremur að stuðla að því að Grundarfjarðarbær hagi innkaupum sínum í samræmi við góða viðskiptahætti og tryggja að stjórnsýsla á sviði innkaupa sé vönduð.

Innkaupareglur Grundarfjarðarbæjar er hægt að skoða með því að fara inn á stjórnsýsla og síðan reglur og samþykktir.