- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Innritun hafin í Tónlistarskóla Grundarfjarðar
Nú hefur verið opnað fyrir innritun í Tónlistarskóla Grundarfjarðar fyrir skólaárið 2025-2026. Hér er slóðin á umsóknarformið: https://tonviska.is/form/41/254fte27d7daa600/
Heilt nám er 2x30 mín á viku og hálft nám er 1x30 mín á viku.
Nánari upplýsingar veitir Linda María aðstoðarskólastjóri í gegnum netfangið lindam@gfb.is.
Umsóknarfrestur er til 1.júní 2025.