Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Tónlistarskóla Grundarfjarðar fyrir skólaárið 2023-2024. Opið er fyrir umsóknir til 1.júní. 

Umsóknarform er að finna hér: https://viska.is/form/41/254fte27d7daa600/

Hljóðfæri sem eru í boði: píanó, blokkflauta, þverflauta, klarinett, saxófónn, kornett, trompet, horn, básúna, túba, slagverk, gítar, rafmagnsgítar, rafbassi, ukulele, söngur.

Hér má finna gjaldskrá Tónlistarskólans 2023.

Nánari upplýsingar veitir Linda María, lindam@gfb.is  

Tónlistarskólinn er fyrir alla!