Innritun fyrir skólaárið 2006-2007 fer fram 12. – 26. maí 2006

 

Allir nemendur Tónlistarskólans og Grunnskólans hafa nú þegar fengið afhent umsóknareyðublöð en einnig má nálgast eyðublöðin í Hrannarbúðinni, Tónlistarskólanum og hjá ritara Grunnskólans.

 

Við hvetjum framhaldsskólanema sérstaklega til að skrá sig í Tónlistarskólann þar sem  námið er metið til eininga í framhaldsskólum og eru nemendur í 8., 9. og 10. bekk einnig hvattir til að kynna sér þetta vel .

 

Vinsamlegast skilið umsóknum til bekkjakennara í Grunnskóla eða í Tónlistarskólann fyrir 26. maí n.k.

 

Nánari upplýsingar eru veittar í Tónlistarskólanum í síma: 430-8560.

Þórður Guðmundsson skólastjóri.