Landsmót Smalahundafélags Íslands var haldið á Vorboðavelli hjá Blönduósi dagana 28-29 ágúst. Þar varð Valgeir Magnússon og tíkin Skotta frá Fossi í fyrsta sæti og óskum við þeim innilega til hamingju.

Sjá nánar hér.