Í dag er fyrri dagur úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu hjá 4. fl karla og kvenna. Eins og komið hefur fram eigum við bæði karla og kvennalið í úrslitum, kvennaliðið spilar hér á Grundarfjarðarvelli en karla liði á Hrafnagilsvelli í Eyjafirði.

                    Leikir dagsins hjá UMFG stelpunum á Grundarfjarðarvelli.

         KL 13:00 Víkingur R  -- Grundarfjörður

         kl  16:30 Grundarfjörður -- KS/ Leiftur

frekari uppl. um mótin er að finna á www.ksi.is