5.flokkur kvenna spilar á íslandsmótinu innanhúss í Ólafsvík laugardaginn 22 janúar.  Mótið átti að vera á síðasta sunnudag en var frestað því Reykjarvíkurliðin sá sér ekki fært að mæta vegna veðurs. Mótið hefst kl 14:15 og tekur um 2 tíma. Endilega mætið á pallana og hvetjið stelpurnar okkar áfram.