N1 bauð börnunum í leikskólanum Sólvöllum í ísveislu í morgun. Eins og sést á myndunum voru börnin ánægð með ísinn. Leikskólinn fer í sumarfrí á morgun, miðvikudag og opnar aftur 6. ágúst.