Allt barna- og unglingastarf í Íþróttahúsi Grundarfjarðar fellur niður eftir hádegi í dag vegna ítrekaðra stormviðvarana.

Síðar í dag verður ákvörðun tekin um fullorðins tíma og verður haft samband við alla viðkomandi símleiðis í dag.