- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á aðventudegi Kvenfélagsins Gleym-mér-ei þann 2. desember sl. var tilkynnt um val á íþróttamanni Grundarfjarðar 2018. Titilinn hlaut Brynja Gná Heiðarsdóttir fyrir hestaíþróttir. Óskum við henni innilega til hamingju með árangurinn, sem og öðrum sem tilnefnd voru árið 2018.