Þessa dagana fara fram tilnefningar á íþróttamanni ársins. Eins og reglur um kjörið segja til um eru forsvarsmönnum íþróttafélaga á staðnum afhent eyðublöð sem svo skal skilað á bæjarskrifstofuna.  Þeir sem hafa áhuga á að koma hugmyndum að tilnefningum á framfæri er bent á að hafa samband við forsvarsmann viðkomandi íþóttafélags.


Starfandi íþróttafélög í Grundarfjarðarbæ eru:
UMFG
Golfklúbburinn Vestarr
Hesteigendafélag Grundarfjarðar

Skotgrund

Félag eldri borgara