Jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar

Endurskoðuð jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar var samþykkt á fundi bæjarráðs Grundarfjarðarbæjar þann 23. september 2020, en bæjarráð er jafnframt jafnréttisnefnd bæjarins. Áætlunin var staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 10. desember 2020. 

Samkvæmt jafnréttislögum (lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020) skulu fyrirtæki og stofnanir þar sem starfa 25 eða fleiri að jafnaði á ársgrundvelli setja sér jafnréttisáætlun eða samþætta jafnréttissjónarmið í starfsmannastefnu sína. Áætlunina á að endurskoða á þriggja ára fresti.

Hægt er að nálgast jafnréttisáætlunina hér á vefnum undir stjórnsýsla>jafnréttisáætlun.

Smellið hér til að skoða áætlunina.