Jökulhálstryllir, keppni í fjallahjólreiðum á Snæfellsjökli, í klifri upp Jökulhálsinn og í bruni aftur niður, verður laugardaginn 29. júlí.