Móttaka verður á skókössum í safnaðarheimilinu Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 31. október frá kl: 13:00 - 17:00. Við eigum skókassa ef ykkur vantar.

Hægt er að finna allar upplýsingar um verkefnið ða heimasíðu KFUM & KFUK.

www.skokassar.net

Salbjörg sími 896 6650 og Hugrún sími 438 1275