Starfsfólk leikskólans Sólvalla afþakkaði jólagjöf frá Grundarfjarðarbæ en mun í staðinn gefa andvirði gjafanna til góðs málefnis.