- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Félagasamtök og fyrirtæki í Grundarfirði halda jólaball fyrir alla fjölskylduna, miðvikudaginn 28. desember 2011
kl. 15.00 í Samkomuhúsi Grundarfjarðar.
Jólasveinar og fylgisveinar mæta.
Happdrætti,
Dansað í kringum jólatréð,
Kaffi og smákökur,
Glaðningur fyrir börnin
Aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri og frítt fyrir börn.
(ætlast er til að börn mæti með fullorðnum).