Stórglæsilegt bingó sem eldri sveit Lúðrasveitarinnar heldur til styrktar ferðasjóð sveitarinnar.
Athugið að bingóið verður fimmtudaginn 1. desember nk. og hefst kl 18 en ekki 19 eins og auglýst var í Jökli og Stykkishólmspósti. 

Frábærir vinningar í boði:
Flugmiði með Icelandair
Miðar á jólagesti Björgvins Halldórs.
Gjafabréf á eftirtalda veitingastaði
Hótel Framnes
Kaffi 59
Grillhúsið
Subway
Hamborgarafabrikkuna
KFC
Serranos
Ýmsar glæsilegar gjafakörfur með góðgæti
Ýmis leikföng frá Hrannarbúðinni
Hársnyrtivörur frá Tikva
Gjafakort frá Landsbankanum
Og margt margt fleira.....

Spjaldið kostar aðeins 500 kr. Nóg af spjöldum til.
Þetta er eitthvað sem enginn Snæfellingur missir af!!!